fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Einar Óli er fundinn heill á húfi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 5. október 2024 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingurinn Einar Óli Einarsson sem saknað var í Torrevieja á Spáni síðan á þriðjudag er fundinn heill á húfi.

Vinur hans, Ármann Thor, segir í samtali við DV að ástandið á Einari sé gott miðað við aðstæður. Þakkar hann öllum fyrir hjálpina sem liðsinnt hafa við leitina að Einari, meðal annars með því að deila tilkynningum um hvarf hans á samfélagsmiðlum.

Sjá einnig: Einars Óla er saknað í Torrevieja – „Þetta er óskiljanlegt“ segir áhyggjufullur vinur hans

Einar Óli var fluttur með sjúkrabíl á háskólasjúkrahúsið í Torrevieja á þriðjudag. Honum var vísað frá sjúkrahúsinu þar sem starfsfólk skildi hann ekki. Var þetta síðdegis á þriðjudag en síðast sást til hans fyrir fyrir utan móttökuna á sjúkrahúsinu skömmu fyrir miðnætti á þriðjudagskvöld.

Einar Óli fannst síðan í gærkvöld, heill á húfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás