fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Miðaldra kona hnuplaði peningum úr sjóðsvélum fyrirtækisins sem hún starfaði hjá

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 4. október 2024 15:15

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona um fimmtugt hefur verið sakfelld fyrir fyrir þjófnað í starfi sínu hjá ótilgreindu fyrirtæki.

Hún var ákærð fyrir að hafa á tímabilinu 21. desember 2022 til og með 11. janúar 2023, sem starfsmaður í fyrirtæki, tekið með leynd ófrjálsri hendi reiðufé úr sjóðsvélum fyrirtækisins, samtals 305 þúsund krónur, sem hún notaði í eigin þágu.

Konan játaði brotið fyrir dómi en hún hefur ekki áður sætt refsingu. Var hún dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi.

Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness þann 1. október síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forseti Alþingis biðst afsökunar á ummælum sínum – „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“

Forseti Alþingis biðst afsökunar á ummælum sínum – „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eiríkur spyr hvers vegna Ársæll var bundinn trúnaði í janúar en ekki núna – „Getur opinber embættismaður bara ákveðið það sjálfur?“

Eiríkur spyr hvers vegna Ársæll var bundinn trúnaði í janúar en ekki núna – „Getur opinber embættismaður bara ákveðið það sjálfur?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup