fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

Þrír handteknir við húsleitir í gær

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 3. október 2024 22:16

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír einstaklingar voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. 

Þremenningarnir voru handteknir í umdæminu í gær, en þá var enn fremur farið í húsleitir á höfuðborgarsvæðinu, eins og segir í tilkynningu lögreglu.

Lagt var hald á nokkuð af fíkniefnum í aðgerðum lögreglu, en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Í gær

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova í samstarf við DRM-LND

Nova í samstarf við DRM-LND
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórir skattsvikarar fá háar sektir en sleppa við atvinnurekstrarbann

Fjórir skattsvikarar fá háar sektir en sleppa við atvinnurekstrarbann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Ragnar varar við afleiðingum þess að taka Grænland með valdi – „Yrðu af stærðargráðu sem við höfum aldrei séð á okkar lífskeiði“ 

Ólafur Ragnar varar við afleiðingum þess að taka Grænland með valdi – „Yrðu af stærðargráðu sem við höfum aldrei séð á okkar lífskeiði“