fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fréttir

Geirs Arnars minnst í athöfn á fimmtudag

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. október 2024 12:21

Geir Örn Mynd: Vísir/Einar Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Örn Jacobsen lést í elds­voða á meðferðar­heim­il­inu Stuðlum 19. októ­ber, 17 ára að aldri.

Sjá einnig: Faðir piltsins sem lést á Stuðlum stígur fram: Spyr sig stöðugt hvernig þetta gat gerst

Geirs Arn­ar verður minnst í at­höfn í Frí­kirkj­unni fimmtu­dag­inn 31. októ­ber kl. 17. Davíð Þór Jóns­son prestur leiðir at­höfn­ina sem verður opin öll­um þeim sem misst hafa börn sín vegna fíkni­sjúk­dóms, en er fyrst og fremst ætluð vin­um Geira.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá for­eldr­um Geirs, þeim Jóni Kristjáni Jac­ob­sen og Katrínu Ingva­dótt­ur. Í tilkynningunni kem­ur fram að þeim sem vilji tala í at­höfn­inni sé það frjálst. Að at­höfn lok­inni verður gengið að tröppum Alþingis og lagðar á þær rós­ir til að minn­ast þeirra sem hafa lát­ist af völd­um fíkni­sjúk­dóms.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði