fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Ofbeldismálið á Vopnafirði – Maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. nóvember

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 19. október 2024 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Austurlands féllst rétt í þessu á kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um gæsluvarðhald yfir manni em er grunaður um alvarlega líkamsárás gegn fyrrum sambýliskonu sinni. Árásin átti sér stað á miðvikudaginn á Vopnafirði en brotaþoli er þungt haldin á sjúkrahúsi.

Í tilkynningu lögreglu segir:

„Héraðsdómur Austurlands féllst rétt í þessu á kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um gæsluvarðhald yfir sakborningi sem grunaður er um líkamsárás á Vopnafirði síðastliðinn miðvikudag.

Krafa var gerð um gæsluvarðhald á grunni a og d liðar 1. mgr. 95. gr. sakamálalaga nr. 88/2008 og 2. mgr. 95. gr sömu laga.

Miðað við fyrirliggjandi málsgögn var fallist á gæsluvarðhald á grunni a liðar 1. mgr. 95. gr. sakamálalaga nr. 88/2008 til 4. nóvember næstkomandi. “

Sjá nánar: Ofbeldismálið á Vopnafirði:Konan tjáir sig og fyrrverandi vinur mannsins lýsir skelfilegri árás – „Ég á kúbein“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“