fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Rússneskir hermenn kenna börnum að það að drepa Úkraínumenn „sé ekki jafn slæmt og morð“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. október 2024 04:05

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskum skólabörnum er kennt að það „sé ekki jafn slæmt og morð“ að drepa Úkraínumenn. Meðal þeirra sem kenna börnunum þetta er leyniskyttan Semyon Stukalov.

Metro skýrir frá þessu og segir að á myndbandsupptöku sjáist þegar Stukalov heimsótti bekk einn og ræddi við nemendur. Þetta var í Vladimir-héraðinu. Markmiðið með þessu er að telja börnunum trú um réttmæti innrásarinnar.

Á upptökunni heyrst 9 ára drengur spyrja Stukalov: „Hvernig var það fyrir þig, hvernig leið þér þegar þú framdir fyrsta morðið?“

Kennari hans greip þá fram í og sagði: „Þetta er ekki morð, þetta er stríð.“

Stukalov tók þá til máls og sagði: „Þetta er ekki morð, en ég skil þig. Þetta er ekki eins og í tölvuleikjum þegar þú skýtur og færð 100 stig. Þú skýtur á óvininn og þú veist ekki hver afdrif hans verða. Þú gætir hafa hitt hann og hann féll niður. En þú veist ekki hvort hann dó, særðist eða er á lífi. Kannski fór kúlan ekki einu sinni í gegnum skothelda vestið hans.“

Hann sagði börnunum að hann reyni alltaf að skjóta „óvinina“ í fæturna til að „komast hjá því að drepa þá beint“.

Hann sagði börnunum einnig að ekki séu allir Úkraínumenn óvinir og að óvinirnir „séu nasistar“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast