fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Hrikalegar myndir frá Japan – Farþegaþota með 367 um borð alelda

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegaflugvél Japan Airlines varð alelda skömmu eftir að hún kom til lendingar á Haneda-flugvelllinum skammt frá Tókýó í morgun. Um borð í vélinni voru 367 manns og þykir það ganga kraftaverki næst að allir hafi sloppið tiltölulega ómeiddir.

Talið er að vélin hafi rekist á aðra flugvél á vegum japönsku strandgæslunnar sem stóð á flugbrautinni. Sprenging varð strax í kjölfarið og var vélin enn á þó nokkurri ferð þegar hún varð alelda.

Starfsfólk um borð í vélinni brást skjótt við og opnaði neyðarútganga. Gátu farþegar notað uppblásnar rennibrautir til að koma sér frá borði. Ekki hafa borist neinar fregnir af manntjóni en talsmaður Japan Airlines segir að allir 367 farþegarnir hafi komist frá borði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar