fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Hrikalegar myndir frá Japan – Farþegaþota með 367 um borð alelda

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegaflugvél Japan Airlines varð alelda skömmu eftir að hún kom til lendingar á Haneda-flugvelllinum skammt frá Tókýó í morgun. Um borð í vélinni voru 367 manns og þykir það ganga kraftaverki næst að allir hafi sloppið tiltölulega ómeiddir.

Talið er að vélin hafi rekist á aðra flugvél á vegum japönsku strandgæslunnar sem stóð á flugbrautinni. Sprenging varð strax í kjölfarið og var vélin enn á þó nokkurri ferð þegar hún varð alelda.

Starfsfólk um borð í vélinni brást skjótt við og opnaði neyðarútganga. Gátu farþegar notað uppblásnar rennibrautir til að koma sér frá borði. Ekki hafa borist neinar fregnir af manntjóni en talsmaður Japan Airlines segir að allir 367 farþegarnir hafi komist frá borði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“