fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Úkraínumenn skutu niður eina mikilvægustu flugvél Rússa

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 04:40

Beriev A-50. Mynd:Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudaginn skutu Úkraínumenn niður tvær af dýrustu mikilvægustu flugvélum rússneska hersins. Þetta eru Beriev A-50 ratsjárvél og Ilyushin Il-22 stjórnstöðvarvél. Þær voru skotnar niður yfir Asovhafinu, sunnan við Úkraínu.

Yfirmaður úkraínska heraflans skýrði frá þessu í færslu á Telegram þar sem hann þakkaði úkraínska flughernum fyrir framúrskarandi skipulagða áætlun og vel útfærða aðgerð.

Berievvélarnar eru einar dýrustu og mikilvægustu flugvélar Rússa. Þær eru notaðar til að vakta hreyfingar óvinarins og til að stýra aðgerðum rússneska hersins.

Rússar eru taldar eiga, eða hafa átt, níu slíkar vélar. Hver og ein kostar sem svarar til um 40 milljörðum íslenskra króna.

Vélarnar geta fylgst með mörg hundruð ferkílómetra stórum svæðum og ferðum flugvéla, skipa og flugskeyta á þessum svæðum.

Rússneskir herbloggarar segja að það sé þungt högg fyrir rússneska herinn að hafa misst eina af þessum vélum. Bloggarinn Rybar, sem er með um 1,1 milljón fylgjenda á Telegram, skrifaði að ekki séu margir hæfir áhafnarmeðlimir til í slíkar vélar og ef þær verði fyrir skoti, þá geti áhöfnin ekki bjargað sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast