fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

England: Salah tryggði Liverpool stigin þrjú

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 1 – 2 Liverpool
0-1 Ibrahima Konate(’45)
1-1 Rayan Ait Nouri(’56)
1-2 Mohamed Salah(’61)

Liverpool vann fínan útisigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Wolves í lokaleik dagsins.

Leikið var á Molineaux vellinum þar sem Liverpool tók forystuna undir lok fyrri hálfleiks.

Ibrahima Konate kom þá knettinum í netið en Wolves jafnaði snemma í þeim síðari eftir vandræðagang í vörn gestaliðsins.

Mohamed Salah sá svo um að tryggja Liverpool sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 61. mínútu.

Liverpool fer því á toppinn og er stigi á undan bæði Arsenal og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin