fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Ísbjörninn á Hornströndum felldur

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 14:40

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög­regl­u hefur boris ábending um að hvíta­björn hafi gengið á land á Höfðaströnd í Jök­ul­fjörðum.

„Lög­regl­an á Vest­fjörðum hef­ur, að höfðu sam­ráði við Um­hverf­is­stofn­un, kallað út þyrlu LHG ásamt því að Kobbi Láka er nú þegar far­inn af stað með tvo lög­reglu­menn frá Ísaf­irði.
Ætl­un­in er að tryggja ör­yggi þess fólks sem kann að vera á svæðinu. Fólk sem er á svæðinu er hvatt til þess að halda sig inn­an­dyra þar til lög­regl­an gef­ur út frek­ari til­kynn­ing­ar,“ seg­ir í til­kynn­ing­u frá lögreglu.

Uppfært:

Ísbjörninn hefur verið felldur skammt frá þeim stað þar sem hann fannst. Vopnaðir lögreglumenn og séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar sáu um að fella dýrið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“