fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Fimmtán ára drengur stakk mann á þrítugsaldri með hnífi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. september 2024 19:48

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á þrítugsaldri varð fyrir hnífaárás í miðborg Reykjavíkur síðastliðna nótt. Þrjú ungmenni voru handtekin vegna málsins, öll undir 18 ára aldri, ein stúlka og tveir piltar.

RÚV greinir frá.

Tvö ungmennanna voru vistuð í fangaklefa en einn, 17 ára drengur, var sendur á Stuðla, þar sem hann hafði verið í meðferð en hafði ekki skilað sér þangað til baka eftir helgarleyfi.

„Að sögn lögreglu er meintur gerandi piltur á sextánda ári,“ segir í frétt RÚV. Hefur hann verið færður í viðeigandi úrræði á vegum barnaverndarnefndar. Skýrslutaka fór fram í dag en ekki liggur fyrir hvort tengsl hafi verið milli hnífamannsins unga og brotaþolans.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“