fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Fjórtán ára drengur í haldi vegna skotárásar í skóla – „Það sem við sjáum fyrir aftan okkur í dag er illska“

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 4. september 2024 19:00

Frá vettvangi í Apalachee skólanum. Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir eru látnir og tugir særðir eftir skotárás í menntaskóla í Georgíu fylki í Bandaríkjunum í morgun. Árásarmaðurinn er talinn vera fjórtán ára drengur.

Árásin átti sér stað í Apalachee menntaskólanum í bændum Winder, nálægt borginni Atlanta í Georgíu. Samkvæmt fréttastofunni CNN er einn í haldi. Talið er að það sé 14 ára drengur en ekki er vitað hvort hann sé nemandi í skólanum.

„Það sem við sjáum fyrir aftan okkur í dag er illska,“ sagði Jud Smith, lögreglustjóri, þegar hann ræddi við fréttamenn.

Talið er að um 30 hafi særst í árásinni og hafa að minnsta kosti 9 verið fluttir á spítala. Bæði er um að ræða fullorðna og börn.

„Við getum ekki haldið áfram eins og þetta sé venjulegt,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti þegar hann gaf yfirlýsingu um árásina og vottaði aðstandendum samúð sína. „Eftir áratugi af aðgerðaleysi verða Repúblíkanar á Bandaríkjaþingi að segja: Nú er komið nóg, og vinna með Demókrötum að því að búa til eðlilega byssulöggjöf.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Staðan aldrei erfiðari – „Dæmi um að greiða þurfi foreldrum og forráðamönnum fyrir að taka þátt í fjáröflunarverkefnum“

Staðan aldrei erfiðari – „Dæmi um að greiða þurfi foreldrum og forráðamönnum fyrir að taka þátt í fjáröflunarverkefnum“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hugleiki sparkað af Facebook og Instagram – „Þetta er heimurinn sem við búum í“

Hugleiki sparkað af Facebook og Instagram – „Þetta er heimurinn sem við búum í“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi
Fréttir
Í gær

Borgarstjóri bannaði tónleika Disturbed út af umdeildri mynd – „Fuck Hamas“

Borgarstjóri bannaði tónleika Disturbed út af umdeildri mynd – „Fuck Hamas“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík