fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

My Ky Le ófundinn – Ekkert spurst til hans síðan á föstudag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 29. júlí 2024 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

My Ky Le, víetnamskur maður, sem lögregla lýsti eftir á laugardagskvöld, er ófundinn. Þetta staðfestir Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri á Lögreglustöð 2, í samtali við DV. Sævar segir ekkert að frétta að í málinu.

Ekkert er vitað um ferðir hins eftirlýsta síðan um hádegi á föstudag. Hann er 52 ára gamall, tæplega 170 sm á hæð og vegru 70-75 kg. My Ky Le er svarthærður, með brún augu og húðflúr á vinstri handlegg. Ekki er vitað um klæðnað hans en líklegast er hann með derhúfu.

Hann hefur yfir að ráða bifreiðinni FK-U20 og sást til hennar nálægt Álftanesi á föstudag.

Leitað var að My Ly Le í Skerjafirði á laugardagskvöld (mbl.is greindi frá). Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir Skefjafjörð og þremur björgunarbátum var siglt um fjörðinn. Leitin bar ekki árangur.

Áform um frekari leit að My Ky Le liggja ekki fyrir, að sögn Sævars Guðmundssonar aðalvarðstjóra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu