fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Datt illa í vinnunni og slasaðist – Var handtekinn í kjölfarið þegar upp komst að hvorki dvalar- né atvinnuleyfi var til staðar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. júlí 2024 17:45

Lögreglan að störfum. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn eftir að annar þeirri lenti í hættulegu vinnuslysi í miðbænum í dag. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar kemur fram að tilkynnt hafi verið um vinnuslys í hverfi 101. Karlmaður hafi þá dottið niður um 4-5 metra og verið fluttur á bráðamóttöku til skoðunnar þar sem blessunarlega kom í ljós að meiðslin voru minniháttar.

Þá komst hins vegar upp að maðurinn, sem og samstarfsmaður hans, dvöldust ólöglega hér á landi og höfðu ekki réttindi til að stunda hér atvinnu. Voru mennirnir því báðir handteknir og er mál þeirra í skoðun.

Auk þessa máls voru 94 önnur skráð í LÖKE-kerfi lögreglu síðastliðnar tólf kullustundir. Um var að ræða hin ýmsu atvik, allt frá aðstoðarbeiðnum vegna veikinda, til fólks í annarlegu ástandi, þjófnaði og því miður allt of mörg umferðarlagabrot, vegna hraðaksturs sem og aksturs undir áhrifum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Eldur logar á Siglufirði

Eldur logar á Siglufirði
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Haraldur vonlítill um að hægt sé að snúa þróuninni við – „Margir telja að nú sé að draga úr straumnum“

Haraldur vonlítill um að hægt sé að snúa þróuninni við – „Margir telja að nú sé að draga úr straumnum“
Fréttir
Í gær

Náði ekki að klára áfanga við Háskóla Íslands og missti þannig réttinn til fæðingarstyrks námsmanna

Náði ekki að klára áfanga við Háskóla Íslands og missti þannig réttinn til fæðingarstyrks námsmanna
Fréttir
Í gær

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Í gær

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu