fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Klæddi sig upp fyrir hundruð þúsunda inni í búðinni og gekk út án þess að borga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 14:30

Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt mann fyrir þrjú gripdeildar- og þjófnaðarbrot.

Maðurinn var meðal annars ákærður fyrir að hafa farið inn í fataverslunina Collections, klætt sig í föt í versluninni að verðmæti 372.760 kr. og gengið út úr versluninni án þess að greiða fyrir fötin.

Hann var einnig sakfelldur fyrir þjófnað á matvörum úr Krónunni fyrir 30 þúsund krónur og fyrir þjófnað úr Bónus fyrir rúmlega 70 þúsund krónur.

Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Sakaferill hans er nokkuð langur og nær aftur til ársins 2011.

Hann var dæmdur í 30 daga fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ