fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Myndband: Íslendingur sagður alvarlega særður eftir að hafa verið stangaður af nauti á Spáni

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. júní 2024 10:44

Skjáskot af vefsíðu Levante-EVM.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

46 ára íslenskur ferðamaður er sagður hafa verið stangaður af nauti á viðburði í bænum Xábia í Alicante á Spáni í gær.

Spænskir fjölmiðlar greina frá málinu, þar á meðal Levante-EVM, sem segir að íslenski ferðamaðurinn hafi hlotið áverka á innanverðu læri. Betur fór þó en á horfðist þar sem stungan lenti ekki á slagæð sem liggur í gegnum fótlegginn. Var íslenski ferðamaðurinn fluttur með sjúkrabíl á slysadeild.

Í frétt Levante-EMV er birt myndband af atvikinu en í fréttinni kemur fram að lögreglumaður og áhorfendur hafi náð að beina athygli nautsins annað og var Íslendingnum komið til bjargar skömmu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill
Fréttir
Í gær

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim