fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Myndband: Íslendingur sagður alvarlega særður eftir að hafa verið stangaður af nauti á Spáni

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. júní 2024 10:44

Skjáskot af vefsíðu Levante-EVM.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

46 ára íslenskur ferðamaður er sagður hafa verið stangaður af nauti á viðburði í bænum Xábia í Alicante á Spáni í gær.

Spænskir fjölmiðlar greina frá málinu, þar á meðal Levante-EVM, sem segir að íslenski ferðamaðurinn hafi hlotið áverka á innanverðu læri. Betur fór þó en á horfðist þar sem stungan lenti ekki á slagæð sem liggur í gegnum fótlegginn. Var íslenski ferðamaðurinn fluttur með sjúkrabíl á slysadeild.

Í frétt Levante-EMV er birt myndband af atvikinu en í fréttinni kemur fram að lögreglumaður og áhorfendur hafi náð að beina athygli nautsins annað og var Íslendingnum komið til bjargar skömmu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“
Fréttir
Í gær

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“
Fréttir
Í gær

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“