fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fréttir

Tveir fundust látnir í Bolungarvík – Sambýlisfólk á sjötugsaldri

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. maí 2024 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Vestfjörðum hefur til rannsóknar andlát tveggja einstaklinga í heimahúsi í Bolungarvík. Um er að ræða sambýlisfólk á sjötugsaldri.
Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögregla sendi frá sér á tíunda tímanum.
„Óskað var eftir aðstoð tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu auk réttarmeinafræðings til að taka þátt í vettvangsrannsókn lögreglu. Rannsókn á vettvangi lauk í nótt. Réttarmeinafræðileg rannsókn á líkunum mun fara fram í kjölfarið. Eins og staðan er bendir ekkert til þess að saknæmur atburður hafi átt sér stað. Rannsókn málsins heldur áfram, en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að sinni,“ segir í tilkynningu lögreglu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Í gær

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“