fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. maí 2024 13:00

Guðrún Karls Helgudóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur verið kjörin biskup Íslands. Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar.

Síðari umferð biskupskosninganna lauk á hádegi í dag. Hlaut Guðrún 1060 atkvæði, eða 52,19% atkvæða. Séra Guðmundur Karl Brynjarsson fékk 954 atkvæði, eða 46,9%.

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir er fædd árið 1969 í Reykjavík. Foreldrar hennar eru Karl Magnús Kristjánsson og Helga Einarsdóttir.

Hún varð prestur í Grafarvogskirkju árið 2008 og hefur þjónað sem sóknarprestur í þeim söfnuði síðan árið 2016.

Nánar má lesa um feril Guðrúnar á vef Þjóðkirkjunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir