fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Norðulands eystra úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í vikulangt gæsluvarðhalds vegna gruns um aðild að andláti konu í íbúð í fjölbýlishúsi í Naustahverfi á Akureyri. RÚV greindi frá.

Hin látna er um fimmtugt og var sambýliskona hins grunaða. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir grun leika á því að andlát konunnar hafi borið að með saknæmum hætti og að maðurinn sé grunaður um að hafa banað henni. Konan og maðurinn bjuggu saman í íbúðinni þar sem konan fannst látin en þau flutti nýlega í húsið ásamt syni sínum.

Í viðtali DV á mánudag við íbúa í húsinu komu fram rangar upplýsingar en íbúinn taldi málið varða par um þrítugt. Beðist er velvirðingar á þessu. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
Fréttir
Í gær

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi