fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Handtekinn eftir að makinn lést þegar þau stunduðu öfgafullt kynlíf

Pressan
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 06:30

Þetta endaði skelfilega hjá þeim. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

44 ára bandarísk kona lést nýlega í Malaga á Spáni. Maki hennar, 50 karlmaður, var handtekinn í kjölfarið en hann er grunaður um morð.

Dagbladet skýrir frá þessu og segir að spænska ríkislögreglan hafi tekið við rannsókn málsins og sé það rannsakað sem kynbundið ofbeldi sem hafi valdið dauða.

Kynbundið ofbeldi er skilgreint sem ofbeldi sem kona er beitt vegna kyns hennar.

The Olive Press segir að lögreglan telji að konan hafi látist þegar þau stunduðu „öfgafullt kynlíf“.

Málið verður tekið fyrir hjá sérstökum dómstól sem fjallar um ofbeldi gagnvart konum.

Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik