fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Segir heiminn standa á sögulegum tímamótum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. apríl 2024 18:30

Frá Tókýó. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsbyggðin stendur frammi fyrir „sögulegum tímamótum“ vegna hinnar miklu spennu sem ríkis á heimsvísu.

Þetta sagði Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, í samtali við CNN í tilefni af því að hann fundar með Joe Biden, Bandaríkjaforseta, síðar í vikunni.

Kishida sagði að vegna stríðsreksturs Rússa í Úkraínu og stöðunnar í Miðausturlöndum og Austur-Asíu standi heimsbyggðin á „sögulegum tímamótum“.  Af þeim sökum hafi Japanar ákveðið að styrkja her sinn og breyta öryggisstefnu sinni.

Hann sagði að samtarf Japan og Bandaríkjanna verði enn mikilvægara í framtíðinni en það er nú.

Frá því að hann tók við embætti 2021 hafa Japanar breytt afstöðu sinni til hers landsins og vinna nú að því að styrkja hann og efla á allan hátt. CNN segir að þetta feli í sér möguleika til að bregðast harðar við ef ráðist verður á japanskt landsvæði.

Kínverjar hafa lýst yfir áhyggjum af þessari stefnubreytingu Japana en á sama tíma eru þeir að efla her sinn og hnykla vöðvana gagnvart mörgum nágrönnum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir