fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fréttir

Myndir: Spennuþrungið andrúmsloft í kjölfar ríkisstjórnarfundar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. apríl 2024 11:48

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oddvitar ríkisstjórnarinnar vörðust frétta af ríkisstjórnarfundi sem er nýlokið. RÚV greinir frá.

Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur hefði borið á góma á fundinum. Hann staðfesti hins vegar ekki framboðið.

„Katrín á næstu klukkustundir í opinberri umræðu,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra.

Ljósmyndari DV var á vettvangi og tók meðfylgjandi myndir. Búist er við að Katrín tilkynni framboð sitt og biðjist lausnar sem forsætisráðherra síðar í dag.

Katrín sagði við fjölmiðla þegar hún gekk út af ríkisstjórnarfundinum að hún væri á leiðinni upp í Stjórnarráð. „Ég sé ykkur seinna,“ sagði hún við fjölmiðlamenn án þess að veita frekari viðtöl. (RÚV).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“