fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Tískulöggudeildin hugsar til ungbarna þó LSS sé ekki að yngja upp

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2024 12:03

Mynd: Facebook-síða LSS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum segist ekki leita að kanditötum í starfið á fæðingardeildinni, en yngsta kynslóðin geti þó farið að huga að inngöngu, því nú er hægt að kaupa samfellur fyrir ungbörnin hjá tískulöggudeildinni.

Yngja í liðinu? Nei ekki alveg en við erum farin að huga að yngstu kynslóðinni og nú geta þau farið að undirbúa sig fyrir inngöngu í lögguna nánast beint af fæðingardeildinni.

Tískulöggudeildin okkar var að taka þetta upp úr kössum og hægt að nálgast hjá okkur á Brekkustígnum í Njarðvík. Eigum þetta til fyrir 6-12 mánaða og kostar samfellan 4000 krónur.“

Lögreglubolir hafa verið vinsælir hjá börnum og þeir eru að sjálfsögðu til og einnig húfur.

„Minnum svo líka á boli og húfur fyrir eldri systkinin. Annars bara vonum við að þið eigið góða helgi og munið að fara varlega við leik og störf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“