fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Hafa náð sátt um forsenduákvæðin

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. febrúar 2024 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðfylking stéttarfélaga innan ASÍ og Samtök atvinnulífsins hafa náð saman um forsenduákvæði varðandi þróun verðbólgu og vaxta.

Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og hefur eftir heimildum.

Fundi í Karphúsinu var slitið á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir ellefu klukkustunda fund og hefur nýr fundur verið boðaður klukkan 9.

Í Morgunblaðinu kemur fram að öll félögin innan breiðfylkingarinnar hafi skrifað undir samkomulagið nema VR og LÍV en afstaða þeirra mun skýrast fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar á Gaza í nótt: 60 drepnir í nótt, þar á meðal mörg börn

Hörmungar á Gaza í nótt: 60 drepnir í nótt, þar á meðal mörg börn
Fréttir
Í gær

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Í gær

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni
Fréttir
Í gær

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“