fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

kjarasamningar

Svarthöfði skrifar: Fjárnám er orð dagsins – Ragnar Reykás seðlabankastjóri

Svarthöfði skrifar: Fjárnám er orð dagsins – Ragnar Reykás seðlabankastjóri

EyjanFastir pennar
26.09.2024

Svarthöfði fylgist af næmni með þjóðfélagsmálum og ber hag samborgara sinna mjög fyrir brjósti. Einnig hugar hann að eigin hag og gerir sitt besta til að fylgjast með því sem helst ber á góma t.d. varðandi fjárhagslega heilsu einstaklinga og samfélagsins í heild. Af þeim sökum er hann einn fjölmargra Íslendinga sem bíður spenntur eftir Lesa meira

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Eyjan
25.07.2024

Orðið á götunni er að stjórnendur bankanna hafi grátið verðbólguskotið sem Hagstofan kynnti í gær þurrum tárum, er vísitala neysluverðs hækkaði meira milli mánaða en greiningardeildir bankanna höfðu spáð. Það er nefnilega opinbert leyndarmál að bankarnir eru dálítið hrifnir af verðbólgu. Sumir myndu segja að verðbólgan sé besti vinur bankanna, alla vega til skamms tíma. Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum

Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum

Eyjan
02.04.2024

Það á ekki að þurfa að berjast fyrir jöfnunarkerfunum hér á landi í kjarasamningum. Um þau er kosið í alþingiskosningum og gera verður stjórnmálaflokkana ábyrga fyrir þeim loforðum sem þeir gefa fyrir kosningar. Árlegar kannanir Vörðu, sem er á vegum ASÍ og BSRB, sýna að hér á landi er stöðugt hópur sem hefur það mun Lesa meira

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Eyjan
29.03.2024

Það voru vonbrigði að Seðlabankinn skyldi ekki nota tækifærið og lækka vexti á dögunum. Nú ríður á að þau félög sem eiga eftir að ganga frá kjarasamningum geri það innan þess ramma sem stöðugleikasamningarnir mótuðu. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, á von á því að fyrirtækin taki á sig hóflegar kauphækkanir, sem samið var um, án Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Á nýgerðum kjarasamningum eru tvær hliðar. Önnur er efnahagsleg. Hin er pólitísk. Enn er allt á huldu um áhrifin af þætti ríkisstjórnarinnar á frekari lækkun verðbólgu og vaxta. Eftir nokkurra mánaða umhugsunartíma svarar hún út og suður um það efni. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er svo lágreist að stefnt er að tvöfalt hærri verðbólgu en á öðrum Lesa meira

Hvetja leigjendur til að íhuga það alvarlega að hafna kjarasamningunum

Hvetja leigjendur til að íhuga það alvarlega að hafna kjarasamningunum

Fréttir
08.03.2024

Eins og kunnugt er undirrituðu Samtök atvinnulífsins og breiðfylking hluta af fjölmennustu verkalýðsfélögum landsins kjarasamning til fjögurra ára í gær. Ríkisstjórnin samþykkti að ráðast í víðtækar aðgerðir til að liðka fyrir undirritun samningsins meðal annars að hækka húsnæðisbætur og tryggja gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir börn. Almenn ánægja virðist vera með samninginn og talað um að hann Lesa meira

Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt

Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt

Eyjan
08.03.2024

Kjarasamningarnir, sem undirritaðir voru í gær, munu leiða til lægri verðbólgu og vaxtalækkunar. Dragi Seðlabankinn enn lappirnar við næstu vaxtaákvörðun, mun þjóðin rísa upp. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra geta styrkt mjög stöðu sína á hinum pólitíska vettvangi takist henni að auka Lesa meira

Orðið á götunni: Afleikur formanns VR?

Orðið á götunni: Afleikur formanns VR?

Eyjan
08.03.2024

Orðið á götunni hermir að með undirritun samninga svonefndrar Breiðfylkingar og Samtaka atvinnulífsins í gær, hafi þau Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, komist í frægðarhöll verkalýðsforingja. Enginn vafi leikur á að samningarnir marka tímamót og eru alvöru atlaga að verðbólgu og ofurvöxtum. Sumir taka svo djúpt í árinni að nefna þessa Lesa meira

Hafa náð sátt um forsenduákvæðin

Hafa náð sátt um forsenduákvæðin

Fréttir
23.02.2024

Breiðfylking stéttarfélaga innan ASÍ og Samtök atvinnulífsins hafa náð saman um forsenduákvæði varðandi þróun verðbólgu og vaxta. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og hefur eftir heimildum. Fundi í Karphúsinu var slitið á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir ellefu klukkustunda fund og hefur nýr fundur verið boðaður klukkan 9. Í Morgunblaðinu kemur fram að öll félögin innan Lesa meira

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Eyjan
11.02.2024

Eins og málum er komið í íslenskum landbúnaði, þegar horft er til vaxtakostnaðar og kröfu um að vörur megi ekki hækka, eru margir bændur komnir í þá stöðu að vinna algerlega launalaust, segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann segir íslenska bændur, sem þurfa að borga 13 prósent vexti, standa í samkeppni við evrópskar landbúnaðarafurðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af