fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Höskuldur áminntur fyrir að halda eftir fjármunum erfingja í dánarbúi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. febrúar 2024 13:43

Höskuldur Þórhallsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Þór Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og núverandi lögmaður, hefur verið áminntur fyrir störf sín sem lögmaður. Vísir.is greinir frá þessu.

Höskuldur hélt eftir fjármunum erfingja í dánarbúi og reyndi að villa um fyrir úrskurðarnefnd Lögmannafélagins, samkvæmt fréttinni.

Höskuldur var skipaður skiptastjóri í opinberum skiptum á dánarbúi konu í júlí árið 2020. Úrskurð í málinu má lesa hér. Höskuldur var sagðir hafa tekið sér óeðlilega háa þóknun fyrir vinnu dánarbúið, ríflega sex milljónir króna sem hann greiddi sér og öðrum aðilum.

Helsta eign konunnar var fasteign í Reykjavík en skiptin tóku um eitt og hálft ár. Höskuldur vanrækti að greiða erfðafjárskatt af eigninni og hélt þeim fjármunum hjá sér. Höskuldur hélt því hins vegar ranglega fram að hann hafi verið búinn að gera upp erfðafjárskattinn þegar kvörtun ættingja þess efnis var send úrskurðarnefnd lögmanna.

Úrskurðarnefndin komast að þeirri niðurstöðu að Höskuldur hefði sýnt af sér ámælisverða hegðun í störfum sínum fyrir erfingja konunnar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Lífsýni mannsins fannst á fatnaði drengsins

Hafnarfjarðarmálið: Lífsýni mannsins fannst á fatnaði drengsins
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“
Fréttir
Í gær

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu