fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Hugsanlegt að stríð hefjist á milli Rússlands og NATO á næstu 10 árum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 07:30

Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa í hyggju að tvöfalda þann fjölda hermanna sem þeir hafa við landamærin Eystrasaltsríkjanna og Finnlands. Þetta er vegna þess að stjórn Vladímír Pútíns er að undirbúa stríð við NATO á næstu tíu árum.

Þetta sagði Kaupo Rosin, forstjóri eistnesku leyniþjónustunnar. Sky News segir að hann hafi sagt að Rússar séu eins og er ekki „tilbúnir til að grípa til hernaðaraðgerða gegn NATO“ en rússneskir ráðamenn telji hugsanlegt að til átaka komi á næstu 10 árum.

Með ummælum sínum bættist Rosin í hóp vestrænna embættismanna og stjórnmálamanna sem hafa varað við vaxandi áhuga Rússa á að efna til stríðsátaka við önnur ríki í kjölfar stríðsins í Úkraínu.

Hann sagði að Rússar muni nú gera umbætur á her sínum og fjölga mikið í herdeildum sínum við austurlandamæri NATO og þeir muni einnig bæta við ökutækjaflota sinn, skriðdreka og fallbyssum verði fjölgað á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur sérfræðingur hefur efasemdir um sönnunargögn í einu alræmdasta fjöldamorðingjamáli Bretlands

Íslenskur sérfræðingur hefur efasemdir um sönnunargögn í einu alræmdasta fjöldamorðingjamáli Bretlands
Fréttir
Í gær

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu