fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Rafmagnslaust í nokkrum hverfum í Reykjavík – Landspítalinn á varaafli

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 16:14

Miðbærinn er rafmagnslaus og mörg fleiri hverfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víða er nú rafmagnslaust í miðborg Reykjavíkur vegna háspennubilunar. Landspítalinn er keyrður á varaafli sem stendur.

Þá er rafmagnslaust í Kringlunni og í miðbæ Reykjavíkur.

Að sögn Veitna er unnið að viðgerðum.

Þá er einnig rafmagnslaust víða á Suðurnesjum eftir að eldingu laust niður í Suðurnesjalínu. Tekist hefur að koma rafmagni á sums staðar að nýju, svo sem í Innri Njarðvík og í hluta af Keflavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt