fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Vond tíðindi hvað sprungan er staðsett sunnarlega

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. janúar 2024 09:11

Ármann Höskuldsson á innfelldu myndinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprunga opnaðist beggja megin varnargarðanna sem verið er að reisa við Grindavík. Talið er eldgosið hafi komið upp suðsuðaustan við Hagafell. RÚV greinir frá.

Ármann Höskuldsson jarðskjálftafræðingur segir í viðtali við RÚV að það sé mjög óheppilegt hvað gosið kemur upp sunnarlega. Hann vonast til að gosið verði stutt.

„Í byrjun er þetta mjög hratt. Alltaf þegar þetta er svona kröftugt í byrjun fer fljótt að draga úr því,“ segir Ármann.

Ármann segir gosið vera á svipuðum slóðum og gaus fyrir um 2.500 árum. Hann segir að menn geti  andað léttar þegar eldgosið væri komið upp því þá kæmi í ljós hvar það væri. Svo dragi úr því en uppsöfnun gæti hafist strax um leið og því ljúki.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum