fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fréttir

Myndband sýnir mann kveikja í bílum við Smiðjuveg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kveikt var í sex bílum í gærkvöld hjá bifreiðaverkstæðinu Autostart á Smiðjuvegi 38 í Kópavogi. Myndband með fréttinni náðist úr öryggimyndavélum en það sýnir brennuvarginn að verki. Eigandi verkstæðisins, Doydas Riskus, birti myndbandið á Facebook.

Í samtali við DV vísaði hann til lögreglu og vildi ekki veita frekari upplýsingar um málið. Lögregla rannsakar glæpinn og þeir sem kunna að hafa upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

video
play-sharp-fill

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug
Hide picture