fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

Myndband sýnir mann kveikja í bílum við Smiðjuveg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kveikt var í sex bílum í gærkvöld hjá bifreiðaverkstæðinu Autostart á Smiðjuvegi 38 í Kópavogi. Myndband með fréttinni náðist úr öryggimyndavélum en það sýnir brennuvarginn að verki. Eigandi verkstæðisins, Doydas Riskus, birti myndbandið á Facebook.

Í samtali við DV vísaði hann til lögreglu og vildi ekki veita frekari upplýsingar um málið. Lögregla rannsakar glæpinn og þeir sem kunna að hafa upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

video
play-sharp-fill

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung kona stefnir meintum barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjaness

Ung kona stefnir meintum barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjaness
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég bið Íslenska ríkið og góða fólkið á Íslandi afsökunar vegna skammarlegrar hegðunar borgarstjóra okkar“

„Ég bið Íslenska ríkið og góða fólkið á Íslandi afsökunar vegna skammarlegrar hegðunar borgarstjóra okkar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elín segir að þöggun og hroki hafi mætt sér frá Ölmu Möller og félögum: „Þetta var sárt, niðurlægjandi og í raun sorglegt“

Elín segir að þöggun og hroki hafi mætt sér frá Ölmu Möller og félögum: „Þetta var sárt, niðurlægjandi og í raun sorglegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða
Hide picture