fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Öflugur skjálfti reið yfir

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öflugur jarðskjálfti reið yfir á suðvesturhorni landsins rétt fyrir klukkan 11 í morgun. Skjálftinn fannst mjög vel á höfuðborgarsvæðinu.

RÚV greinir frá því að samkvæmt fyrstu tölum frá Veðurstofu Íslands hafi skjálftinn verið 4,5 að stærð og voru upptökin við Trölladyngju. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að skjálftinn hafi verið 3,9 að stærð.

Trölladyngja er eldfjall á Reykjanesskaga, rétt vestan við Kleifarvatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Fréttir
Í gær

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“