fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Skítleg framkoma á Eskifirði – Skeit í regnhlíf og skildi eftir í bílnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 27. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valbirni Júlíusi Þorlákssyni, framkvæmdastjóra á Eskifirði, brá í brún er hann opnaði bíl sinn í dag. Einhver hafði hægt sér í regnhlíf sem þar var geymd, skeint sér með blautþurrku og skilið regnhlífina með saurnum eftir í bílnum.

Valbjörn greinir frá þessu í íbúahópi:

„Ég er orðlaus.. Óska eftir vitnum.

Milli 14:00 og 16:00 í dag, fór einhver inn í bíl fyrir utan hjá mér við Hólsveg 2, tók regnhlíf sem lá í aftursætinu, kúkaði í hana, skeindi sér með blautþurrkum, skildi hana eftir í bílnum og fór.“

Í samtali við DV segir Júlíus telja líklegast að þarna hafi ferðamaður verið að verki. Notkun á blautþurrku bendi til þess. Hann telur að ferðamenn eigi oft erfitt með að finna salerni og Íslendingar megi gera betur hvað varðar almenningssalerni. Hann á ekki von á að málið upplýsist og þvertekur fyrir að einhver eigi sökótt við hann og kunni að hafa hefnt sín með þessum hætti, enda samfélagið á Eskifirði friðsælt.

Á Facebook segir Valbjörn ennfremur:

„Mér finnst afar ólíklegt að þetta sé heimamaður, allavega neita ég að trúa því. Myndi frekar trúa að þetta væri ferðamaður sem vissi ekki að það væri nóg að banka á næstu hurð til að komast á klósett í neyð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast