fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Nýjung á árlegu Kótilettukvöldi Samhjálpar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. september 2023 15:59

Kótilettukvöld Samhjálpar 2022 Mynd: Samhjálp

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið vinsæla og árlega Kótilettukvöld Samhjálpar er 19. október og verður að þessu sinni haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Líkt og venjulega verða spennandi skemmtiatriði í boði, gómsætur matur og happdrætti. 

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var heiðursgestur í fyrra
Kótilettukvöld Samhjálpar 2022
Mynd: Samhjálp
Herbert Guðmundsson skemmti gestum í fyrra.
Kótilettukvöld Samhjálpar 2022
Mynd: Samhjálp

Þögla uppboðið sló í gegn í fyrra og verður endurtekið í ár en þar er meðal annars boðið upp á listaverk eftir Jóhannes Geir, Sigrúnu Eldjárn, Línu Rut og Ragnheiði Jónsdóttur. 

Í ár bætist við skemmtileg nýung, Pop Up Boutique í anddyri hótelsins. Margir bestu hönnuðir Íslands hafa gefið flíkur í búðina og nefna má Steinunni, Sif Benedicta, Freebird og Andreu. Þekktir Íslendingar hafa sömuleiðis teygt sig inn í fataskápinn sinn og fundið eitthvað fallegt og lagt Samhjálp í té. Skór eftir Alexander Wang og Tory Burch verða í boði og glæsilegir nytjahlutir eftir hönnuðinn Önnu Þórunni. Það má því gera ráð fyrir fjörugu kvöldi og hægt að fara heim með nýjar gersemar í fataskápinn eða til að prýða heimilið.

Húsið opnar kl. 18.30. Dagskráin hefst kl. 19.00 og stendur til kl. 22.00. Boðið verður upp á gómsætar kótilettur ásamt meðlæti og því ætti enginn að fara svangur heim. Miðasala er hafin á tix.is.

Mynd: Samhjálp
Kótilettukvöld Samhjálpar 2022
Mynd: Samhjálp
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“