fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fréttir

Gervigreindin málar Íslandssöguna – Þungskýjað á öllum myndum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 24. september 2023 18:00

Gervigreindinni fleygir fram. Nú getur hún málað Íslandssögunna með nokkurri nákvæmni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleikar gervigreindarinnar eru sífellt að verða meira áberandi og almenningur er farinn að geta notfært sér hana til að rita texta og mála myndir. Þetta eru spennandi tímar, knúnir áfram af forvitni mannsins.

Sagnfræðingurinn Bragi Þorgrímur Ólafsson vildi vita hvernig margir af helstu atburðum í Íslandssögunni gætu hafa litið út og bað gervigreindina að mála þá. Einnig atburði sem hefðu geta orðið.

Sjón er sögu ríkari.

Margrét I drottning hefði verið kát með Íslandsheimsóknina árið 1397. Hér er hún við Viðeyjarklaustur eins og sést.

 

Íslenskir Hafnarstúdentar með eintak af tímaritinu Fjölni árið 1835.
Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum með nýútkomna Biblíu árið 1584.
Grindavíkurstríðið árið 1532 þegar Íslendingar og Þjóðverjar veittust að Englendingum.
Árni Magnússon og Páll Vídalín vinna að manntalinu árið 1703.
Hallbera Þorsteinsdóttir abbadís og tvær nunnur við Reynisstaðaklaustur árið 1310.
Handritin sem Árni Magnússon safnaði á leið í skip til Kaupmannahafnar.
Guðrún Borgfjörð og vinkonur hennar á menningarnótt árið 1876.
Skólapiltur í MR undirbýr sig undir próf, um 1959 til 1979.
Reykjavíkurmaraþonið árið 1700.
Andreas Holt og félagar hans í Landsnefndinni við Kristjánsborg árið 1771, kátir eftir vel unnin störf á Íslandi. Takið þið eftir einhverju óvenjulegu?
Járnbrautarlest á leið í Norðurmýri árið 1930.
Íslenskur námsmaður, Sæmundur fróði á Selnum, snýr heim að loknu námi erlendis um aldamótin 1100.
Magnús Jónsson á leiðinni í Vigur með ný handrit í safn sitt árið 1680.
Eldgos við Litla Hrút á þrettándu öld.
Skúli fógeti Magnússon vinnur að innréttingunum í Reykjavík um miðja átjándu öld.
Ullarframleiðsla í Reykjavík á átjándu öld.
Básendaflóðið árið 1799.
Kópavogsfundurinn árið 1662.
Apavatn.
Tröllaskagi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“