fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fréttir

Óhugnaður á bílastæði: Miðaldra maður ákærður fyrir tilraun til manndráps – Candido stakk manninn tvisvar í brjóstholið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 15. september 2023 17:55

Mynd: Fréttablaðið/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður fæddur árið 1967, Candido Alberto Ferral Abreu, búsettur í Seljahverfinu, mun á næstunni koma fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna ákæru um tilraun til manndráps.

Héraðssaksóknari hefur ákært manninn vegna atviks sem átti sér stað þann 13. mars árið 2021, á bílastæði í Reykjavík. Þar er Candido sagður hafa stungið mann tvisvar með hnífi vinstra megin í brjósthol. Í ákæru segir: „Önnur stungan var 6 cm löng og töluvert djúp framan á brjóstkassa og náði svo til að fleiðr’u í hæö við rif 3-5, hin stungan var 8 cm löng og töluvert djúrp, aftan á brjóstkassa í hæð við rif 3-4 og náði næstum aö fleiöru og olli afrifubroti frá hliðlægri brun herðablaðs.“

Héraðssaksóknari krefst þess að Candido verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Fyrir hönd brotaþola er krafist þriggja milljóna króna í miskabætur.

Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur síðar í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir nauðgun á Norðurlandi vestra

Ákærður fyrir nauðgun á Norðurlandi vestra
Fréttir
Í gær

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“