Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu.
Eftir því sem Dimitry Medvedev, sem er náinn bandamaður Vladímír Pútíns og varaformaður öryggisráðs landsins, segir þá hafa 280.000 verið skráðir í herinn það sem af er ári. Þessar tölur eru óstaðfestar.
Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 11 September 2023.
Find out more about Defence Intelligence's use of language: https://t.co/38oaXNIpgS
🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/LIJEaPJZ2C
— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) September 11, 2023
Úkraínski herinn reiknar með að 400.000 til 700.000 menn verði kvaddir í herinn í yfirvofandi herkvaðningu. Meðal þeirra verða menn frá herteknu svæðunum í Úkraínu. Þetta kemur fram í Facebookfærslu yfirstjórnar úkraínska hersins.