fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Harður jarðskjálfti fannst greinilega á höfuðborgarsvæðinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veggir og innanstokksmunir hristust í Kópavogi og víðar þegar snarpir jarðskjálftar riðu yfir um það bil kl. 18:46. Þeir stærstu voru um 4 að stærð en beðið er staðfestra talna.

Uppfært kl. 19:

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var um að ræða tvo skjálfta kl. 18:44. Annar var 3,7 að stærð og á 3,5 km dýpi. Hinn var 4 að stærð og aðeins á 0,5 km dýpi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elías segir að snjómokstri hafi farið aftur – Þetta sé lausnin á þessu einfalda verkefni

Elías segir að snjómokstri hafi farið aftur – Þetta sé lausnin á þessu einfalda verkefni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum