fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Nýr tónn í umræðunni í Rússlandi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. júní 2023 04:07

Mótmælendur eru handteknir ef þeir láta á sér kræla. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu vikum hefur nýs tóns gætt í umræðunni í Rússlandi hvað varðar stríðið í Úkraínu. Áður beindu fjölmiðlamenn og álitsgjafar sjónum sínum að þeim sem gagnrýna „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ (það er það sem Rússar kalla innrásina opinberlega) og kröfðust þess að þeim verði refsað.

En nú ber sífellt meira á því að þessir sömu aðilar krefjist meiri fórna frá rússneskum almenningi.

Þetta kemur fram í nýlegu stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins. Segir ráðuneytið að meðal annars hafi tillaga, verið kynnt til sögunnar, sem gangi út á að vinnuvikan verði sex dagar og að tveimur klukkustundum verði bætt við vinnudaginn í þeim verksmiðjum sem framleiða vopn.

Samkvæmt tillögunni þá á starfsfólkið ekki að fá hærri laun fyrir þessa auknu vinnu.

Segir varnarmálaráðuneytið að tónninn í umræðunni minni mjög á samfélagslegar þvingunaraðgerðir í sovéskum stíl. Þetta bendi einnig til þess að valdamenn telji að efnahagsmálin séu afgerandi þáttur hvað varðar það að sigra í stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

BYKO lagði athafnamann með stormasama viðskiptasögu

BYKO lagði athafnamann með stormasama viðskiptasögu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Atli Steinn svarar fyrir sig fullum hálsi – „Þá skaltu horfa í augun á mér, bölvað óbermið þitt“

Atli Steinn svarar fyrir sig fullum hálsi – „Þá skaltu horfa í augun á mér, bölvað óbermið þitt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Í gær

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“