fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Meintur barnaníðingur kemur fyrir dóm á föstudaginn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 18:10

Mynd: Hari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstkomandi föstudag verður aðalmeðferð við Héraðsdóm Reykjaness í máli manns sem héraðssaksóknari hefur ákært fyrir kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi.

Maðurinn er sakaður um að hafa á sameiginlegu heimili sínu og stúlkunnar sem í hlut á, „með ólögmætri nauðung misnotað freklega yfirburðarstöðu sína gegn“ henni, „traust hennar og trúnað“. Hann hafi á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð hennar og „haft við hana önnur kynferðismök en samræði með því að stinga fingri í leggöng og endaþarm hennar.“

Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Fyrir hönd stúlkunnar, sem er ólögráða þolandi í málinu, er gerð krafa um miskabætur upp á fjórar milljónir króna.

Búast má við að dómur falli í málinu innan fjögurra vikna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“