fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Stjórn Sorpu kastaði milljarði út um gluggann – „Ákvörðunin er óskiljanleg“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. mars 2023 05:24

GAJA, gas- og jarðgerðarstöð Sorpu við Álfsnes. Mynd: Sigtryggur Ari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Sorpu hefur ákveðið að loka flokkunarstöð sem hefur séð gas- og jarðgerðarstöð fyrirtækisins í Álfsnesi fyrir lífrænum úrgangi til moltugerðar. Flokkunarstöðin kostaði sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, sem eiga Sorpu, einn milljarð fyrir þremur árum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að afurð flokkunarkerfisins hafi reynst ónothæf og hafi verið vitað frá upphafi að svo yrði.

Eins milljarða króna kostnaðurinn nær aðeins yfir flokkunarkerfið, ekki yfir heildarkostnaðinn við jarðgerðarstöðina.

Fréttablaðið hefur eftir Jóni Viggó Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að ákvörðun núverandi stjórnar um að hætta notkun flokkunarkerfisins sýni að mistök hafi verið gerð. Heppilegra hefði verið að byrja strax að safna lífrænum úrgangi eins og gert er víða annars staðar.

„Ákvörðunin er óskiljanleg því Matvælastofnun benti strax á að molta sem unnin er úr blandaðri tunnu geti aldrei orðið söluhæf. Af hverju fyrri stjórn ákvað að fara þessa leið verður að teljast mjög sérstakt,“ sagði Jón Gunnar.

Hægt er að lesa nánar um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Í gær

Lögmaðurinn laus úr haldi og segir ásakanirnar fjarstæðukenndar – „Er bara andlega í molum“

Lögmaðurinn laus úr haldi og segir ásakanirnar fjarstæðukenndar – „Er bara andlega í molum“
Fréttir
Í gær

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda