fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Úkraínskir flugmenn komnir til Bandaríkjanna – Meta hversu langan tíma tekur að þjálfa þá

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. mars 2023 08:00

Finnsk F-18 orustuþota. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir úkraínskir herflugmenn eru komnir til Bandaríkjanna. Þeir eru í herstöð þar og verður látið reyna á hæfileika þeirra í flughermum til að sjá hversu langan tíma það myndi taka að þjálfa þá til að fljúga ýmsum tegundum bandarískra herflugvéla, þar á meðal F-16 orustuþotur sem Úkraínumenn hafa beðið um.

CNN skýrir frá þessu og segir að flugmennirnir séu í herstöð í Tucson í Arizona. Hefur CNN eftir heimildarmanni innan varnarmálaráðuneytisins að um „hefðbundna aðgerð sé að ræða sem sé hluti af hernaðarsamstarfi Bandaríkjanna og Úkraínu“.

Með þessu verði betur hægt að hjálpa úkraínskum flugmönnum að verða enn betri flugmenn og einnig verði betur hægt að ráðleggja þeim hvernig þeir geti þróað eigin getu.

Flugmennirnir munu ekki fljúga bandarískum vélum í þessari heimsókn en munu nota flugherma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Komst hvorki lönd né strönd á rennisléttum sumardekkjunum

Komst hvorki lönd né strönd á rennisléttum sumardekkjunum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggahliðar meðferðarheimilanna í Suður Afríku – „Ég gat ekki sagt foreldrum mínum frá þessu því símtölin voru hleruð“

Skuggahliðar meðferðarheimilanna í Suður Afríku – „Ég gat ekki sagt foreldrum mínum frá þessu því símtölin voru hleruð“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“
Fréttir
Í gær

Útlit fyrir talsverða snjókomu á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið

Útlit fyrir talsverða snjókomu á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið
Fréttir
Í gær

Sölvi ætlaði að gefa afrískri konu smá pening – Þegar hann sá hvað hún bar gerði hann þetta í staðinn

Sölvi ætlaði að gefa afrískri konu smá pening – Þegar hann sá hvað hún bar gerði hann þetta í staðinn