fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Leitin að Stefáni ekki borið árangur – Hlé gert á leit þar til á mánudag

Ritstjórn DV
Laugardaginn 4. mars 2023 17:41

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára karlmanni sem síðast sást til síðdegis á fimmtudag, hefur verið hætt í dag án árangurs.

Leit hélt áfram í dag og var, líkt og gær, leitað á og við Álftanes og tók fjölmenni þátt í leitinni. Lögreglan naut áfram aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra, slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitarmanna. Leitin var umfangsmikil rétt eins og í gær og var meðal annars notast við þyrlu, dróna, báta og kafara.

Hlé hefur nú verið gert á leitinni fram á mánudag nema nýjar vísbendingar berist lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg