fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Þjóðverjar búnir að afhenda Úkraínumönnum fyrstu Leopard 2 skriðdrekana

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. mars 2023 07:00

Þýskir Leopard 2 skriðdrekar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa Þjóðverjar afhent Úkraínumönnum fyrstu Leopard 2 skriðdrekana. Þeir ákváðu að láta Úkraínumönnum slíka skriðdreka í té fyrir tveimur mánuðum og nú eru 18 skriðdrekar komnir til Úkraínu.

Spiegel skýrir frá þessu og vísar í ónafngreinda heimildarmenn.

Reuters segir að Þjóðverjar hafi lofað að senda Úkraínumönnum 18 Leopard 2 skriðdreka. Auk þess hafa Þjóðverjar sent Úkraínumönnum um 40 Marder skriðdreka.

Áður höfðu Úkraínumenn fengið Leopard 2 skriðdreka frá Póllandi en Pólverjar lofuðu að senda þeim 14 stykki.

Leopard 2 eru taldir vera bestu og fullkomnustu skriðdrekar heims.

Úkraínskir hermenn hafa verið í þjálfun í Póllandi, Þýskalandi og Spáni síðustu vikur til að geta notað Leopard 2 skriðdrekana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið