fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

Tveimur flugmönnum bannað að fljúga eftir að þeir fengu sér kaffisopa í flugstjórnarklefanum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. mars 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverska flugfélagið SpiceJet hefur bannað tveimur flugmönnum sínum að fljúga. Ástæðan er að þeir fengu sér kaffi og meðlæti í flugstjórnarklefanum.

Annar flugmannanna birti mynd af kaffibolla og meðlæti á Twitter og olli hún miklu uppnámi í flugheiminum og á netinu að sögn CNN.

Ástæðan er að þetta hefði getað farið mjög illa ef sullast hefði úr kaffibollanum sem var staðsettur hættulega nálægt stjórntækjum vélarinnar.

Talsmaður SpiceJet sagði CNN að flugmönnunum hefði verið vikið frá störfum á meðan rannsókn á atvikinu fer fram. Hann sagði að strangar reglur gildi hjá félaginu um neyslu matar og drykkjar í flugstjórnarklefanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Í gær

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Í gær

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Soffía svarar Valtý: Þykir sérstakt að vinkona eiginkonu Geirfinns hafi aldrei hitt hann

Soffía svarar Valtý: Þykir sérstakt að vinkona eiginkonu Geirfinns hafi aldrei hitt hann