fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Öryggismál Íslands, gagnrýni á Edduna, Kári Egilsson

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland verður að halda öllum dyrum opnum og loka engum þeirra í þeirri breyttu heimsmynd sem blasir við, segir prófessor í hagfræði og alþjóðaviðskiptum við háskólann á Akureyri.

Samtök kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum gagnrýna kynjahlutfall í valnefndum Edduverðlaunanna sem fram fóru á sunnudagskvöld. Fulltrúi samtakanna segir kynjaslagsíðu vera tímaskekkju.

Íþróttadeild Fréttablaðsins fylgir íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu til Þýskalands og Bosníu þar sem keppt er í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á næsta ári.

Kári Egilsson tónlistarmaður sendi frá sér poppaða plötu fyrr í mánuðinum við mikinn fögnuð íslenskra poppbransans.

Fréttavaktin 21. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 21. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir jólatónleika Emmsjé Gauta – „Dröslað á svið í færibandavinnu sem minnti á sláturhús“

Hraunar yfir jólatónleika Emmsjé Gauta – „Dröslað á svið í færibandavinnu sem minnti á sláturhús“
Fréttir
Í gær

Söfnun fyrir Maríu og fjölskyldu hennar

Söfnun fyrir Maríu og fjölskyldu hennar
Hide picture