fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fréttir

Þetta er einn stærsti höfuðverkur Pútíns

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. mars 2023 05:16

Hvað er Pútín að gera með öllum þessum handtökum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stærsti höfuðverkur Vladímír Pútíns þessa dagana er að her hans notar um 20.000 fallbyssukúlur á dag. Þetta er svo mikil notkun að vopnaframleiðendur í Rússlandi hafa ekki undan við að framleiða fallbyssukúlur.

Sama vandamál er uppi á Vesturlöndum. Vopnaframleiðendur hafa ekki undan að framleiða skotfæri fyrir úkraínska herinn en hann notar um 6.000 fallbyssukúlur á dag en það svarar til eins mánaðar framleiðslu evrópskra vopnaframleiðenda. Dagbladet segir að það geti því reynst Vesturlöndum erfitt að útvega Úkraínumönnum skotfæri.

Í síðustu viku sagði Oleksiy Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, að úkraínska herinn vanti vopn.

Í mörgum löndum er því unnið hörðum höndum að því að auka vopna- og skotfæraframleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Whippet hundur bjargaðist á ótrúlegan hátt úr bruna í Noregi – Íslenskur dýralæknir kom að meðferðinni

Whippet hundur bjargaðist á ótrúlegan hátt úr bruna í Noregi – Íslenskur dýralæknir kom að meðferðinni
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Í gær

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“
Fréttir
Í gær

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn
Fréttir
Í gær

Sigurður Kári segir Sjálfstæðisflokkinn eina hægri flokkinn – Framtíðarsýn Miðflokksins sé fátækleg

Sigurður Kári segir Sjálfstæðisflokkinn eina hægri flokkinn – Framtíðarsýn Miðflokksins sé fátækleg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun