fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Þetta er einn stærsti höfuðverkur Pútíns

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. mars 2023 05:16

Hvað er Pútín að gera með öllum þessum handtökum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stærsti höfuðverkur Vladímír Pútíns þessa dagana er að her hans notar um 20.000 fallbyssukúlur á dag. Þetta er svo mikil notkun að vopnaframleiðendur í Rússlandi hafa ekki undan við að framleiða fallbyssukúlur.

Sama vandamál er uppi á Vesturlöndum. Vopnaframleiðendur hafa ekki undan að framleiða skotfæri fyrir úkraínska herinn en hann notar um 6.000 fallbyssukúlur á dag en það svarar til eins mánaðar framleiðslu evrópskra vopnaframleiðenda. Dagbladet segir að það geti því reynst Vesturlöndum erfitt að útvega Úkraínumönnum skotfæri.

Í síðustu viku sagði Oleksiy Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, að úkraínska herinn vanti vopn.

Í mörgum löndum er því unnið hörðum höndum að því að auka vopna- og skotfæraframleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum