fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Nýjar aðgerðir – Bílar ölvaðra ökumanna sendir til Úkraínu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. mars 2023 07:00

Frá Kyiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lettar eru byrjaðir að senda bíla, sem eru gerðir upptækir í tengslum við ölvunarakstur, til Úkraínu. Þar geta herinn og heilbrigðiskerfið notað þessa bíla í tengslum við stríðið gegn Rússlandi.

BBC skýrir frá þessu og segir að á síðasta ári hafi lög um ölvunarakstur verið hert í Lettlandi og það hafi haft í för með sér að bílar margra ökumanna hafi verið gerðir upptækir.

Í kjölfar lagabreytingarinnar fylltust geymslur lögreglunnar fljótt af bílum sem hald var lagt á. Til að létta aðeins á þessum geymslu er nú byrjað að láta hjálparsamtökunum Twitter Convoy 24 bíla í té í viku hverri og eru þeir fluttir til Úkraínu.

Reinis Poznaks, stofnandi samtakanna, sagði að enginn hafi átt von á að svona mikið yrði um ölvunarakstur og nái yfirvöld ekki að selja bílana jafn hratt og fólk drekki. Það hafi verið kveikjan að hugmynd hans um að senda bílana til Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

UNiO er ný stafræn markaðsstofa

UNiO er ný stafræn markaðsstofa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“