fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Karlar í háskólanámi, kvennalistinn 40 ára og Óskarinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra harmar að íslenskir háskólar séu farnir að dragast aftur úr, miðað við löndin sem við berum okkur saman við. Hún segir áhyggjuefni að karlar flosni upp úr námi og það strax í framhaldsskóla.

„Það var hlegið að okkur þegar við komum fyrst í þinghúsið,“ segja kvennalistakonurnar Guðrún Agnarsdóttir og Sigríður Dúna sem rifja upp stór tímamót í íslenskri pólitík á Fréttavaktinni í dag.

„Óskarsverðlaunahátíðin í ár var skemmtilegri en árin á undan,“ segir Gunnar Anton Guðmundsson sem fylgdist með hátíðinni í nótt. Hann segir sigurvegara kvöldsins, kvikmyndina Everything Everywhere All at Once, vera vel að sigrinum komna, enda sé um að ræða langbestu mynd síðasta árs.

Fréttavaktin 13. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 13. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“
Fréttir
Í gær

Segist ekki vilja leyniþjónustu á Íslandi

Segist ekki vilja leyniþjónustu á Íslandi
Hide picture