fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Reyndi að stinga lögregluna af á hlaupum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. febrúar 2023 05:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var ökumaður handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Hann reyndi að stinga lögregluna af á hlaupum en fótfráir lögreglumenn voru ekki lengi að ná honum og handtaka. Grunur leikur einnig á að maðurinn sé án ökuréttinda og að hann hafi verið með röng skráningarnúmer á bifreiðinni sem hann ók.

Um miðnætti var ökumaður handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis.

Um klukkan hálf tvö voru tveir menn handteknir, grunaðir um líkamsárás. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“