fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Varð vitni að skemmdarverki við Melabúðina í gærkvöld – „Þetta var ekki unglingur, þetta var fullorðinn maður“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgari varð vitni að skemmdarverki á vegg Melabúðarinnar við Hofsvallagötu í gærkvöld. Stutt myndband sem viðkomandi sendi DV sýnir mann sem virðist á besta aldri ganga hröðum skrefum af vettvangi.

Atvikið átti sér stað kl. 20:41 í gærkvöld, föstudagskvöld. Lýsir innsendandi því þannig, í texta og myndbandi, að maðurinn hafi spreyjað eins og sést á meðfylgjandi mynd, gengið hratt burtu, stigið upp í bíl sinn og ekið í burtu.

Veggjakrotið er býsna stórt og virðist sýna auga og fyrir neðan upphafsstafina HNP eða HNÞ.

„Þetta var ekki unglingur, þetta var fullorðinn maður sem spreyjaði á Melabúðina, fór í bílinn sinn og keyrði síðan í burtu. Þetta myndband var tekið kl. 20:41 24.02.2023,“ segir í skilaboðunum til DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin